PODCAST EPISODE

Flugmaðurinn (Superman)

VÍDJÓ

24-08-2021 • 1 hr 16 mins


Þegar nýfæddur Kal-El er sendur aleinn frá deyjandi plánetunni sinni lendir hann á Jörðinni þar sem eldri hjón taka hann að sér og ala hann upp. Honum gengur vel í hinu daglega lífi en þegar hann nær unglingsárum áttar hann sig á að hann er ekki eins og flest fólk heldur býr hann yfir ofurkröftum sem hann nýtir til að gera góðverk og hjálpa sínum samborgurum.

0:00